BREYTA KORTI

Hægt er að breyta um greiðslukort sem þú notar til að greiða happdrættismiða hjá Happdrætti DAS.
Happdrætti DAS notast við örugg og viðurkennd kerfi. Engar upplýsingar um greiðslukort sem þú skráir eru geymdar hjá DAS. Allar upplýsingar fara beint til kortafyrirtækja sem aftur láta DAS í hendur sýndarnúmer til notkunar.
Ef spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við okkur í síma 561-7757 á milli kl: 9 og 15 virka daga.
* Kennitala er ekki rétt slegin inn
 
*